Episodes

Saturday Aug 26, 2023
Saturday Aug 26, 2023
Katrín Lóa kom í súper skemmtilegt spjall, töluðum um sexting, single mom deiting líf, myndir á samfélagsmiðlum, fantasíur og fleira.
Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta.

Friday Aug 11, 2023
Friday Aug 11, 2023
Arnar Máni kom í mjög fræðandi og krassandi spjall.
Við töluðum um fordóma, anal sex, HIV og margt fleira.
Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta.

Friday Jul 28, 2023
Friday Jul 28, 2023
Maísól Fjeldsted kíkti til mín í mjög skemmtilegt spjall um kynorku, fantasíur, tæpar myndir á samfélagsmiðlum og margt fleira krassandi.
Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta.

Wednesday Jun 07, 2023
Wednesday Jun 07, 2023
Jóhanna Sif deilir með okkur sögunni á bakvið sambandið með æskuástinni sinni og þegar þau hætta saman og hún eignast barn með öðrum manni en byrjar svo aftur með æskuástinni.Það getur verið taboo að verða ófrísk á milli þess sem fólk hættir saman og fylgir því oft mikil skömm á konur að "láta barna sig" við skulum henda því útum gluggann.Þessi þáttur er aðeins öðruvísi heldur en þættirnir á undan en það eru svo margar konur sem geta tengt við þetta og þar á meðal ég sjálf.Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta

Monday May 22, 2023
Monday May 22, 2023
Emilía Ósk besta vinkona mín kom til mín í mjög skemmtilegt spjall um að feika fullnægingu, stífan grindarbotn, kynlífstæki, útferð og fl. Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta.

Monday May 15, 2023
Monday May 15, 2023
Perla Lind deilir með okkur hvernig hún sóttist í viðurkenningu og upplifði mikið óöryggi í kynlífi.
Höfum við ekki flest hugsað hvort við séum nóg eða hvort við séum góð í rúminu?Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta

Monday May 08, 2023
Monday May 08, 2023
Eyþór Vestmann kom í létt spjall
Hvað fer í gegnum hausinn á strákum? rakstur, ná ekki að halda honum uppi, skemmtistaðaklósett/kamarinn og skemmtilegar kynlífssögur.Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta efni!

Monday May 01, 2023
Monday May 01, 2023
Við Kiana Sif spjöllum um allt á milli himins og jarðar td. kynlífsklúbba, butt-plug og klám.Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta efni!

Monday Apr 24, 2023
Monday Apr 24, 2023
Ástæða þess afhverju ég byrja með podcast um kynlíf, þið fáið að kynnast mér á aðeins dýpri hátt og Emilía Ósk besta vinkona mín er mín hægri hönd í þessum þætti.
Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta efni!