Wednesday Jun 07, 2023

Æskuástin, barneignir og vinnan á bakvið sambandið

Jóhanna Sif deilir með okkur sögunni á bakvið sambandið með æskuástinni sinni og þegar þau hætta saman og hún eignast barn með öðrum manni en byrjar svo aftur með æskuástinni.

Það getur verið taboo að verða ófrísk á milli þess sem fólk hættir saman og fylgir því oft mikil skömm á konur að "láta barna sig" við skulum henda því útum gluggann.

Þessi þáttur er aðeins öðruvísi heldur en þættirnir á undan en það eru svo margar konur sem geta tengt við þetta og þar á meðal ég sjálf.

Mæli ekki með því að hlusta á þennan þátt í kringum lítil eyru!
Fjölmiðlum er ekki heimilt að fjalla um þetta

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125